Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 129
127 ÆTTARTALA Móðurætt Halldóru Guðmuudsdóttur og Guðmundar Bjarna Jónssonar á Gimli, Manitoba Ættliðatal Nöfn ættfeðra og ættmæðra 1. Álfur konungur í Danmörku. 2. Haki víkingur Álfsson 3. ögmundur Hakason 4. Bjálfi, Brunda-Bjálfi ögmundsson 5. tJlfur, Kveldúlfur Bjálfason hersir 6. Grímur, Skallagrímur Kveldúlfsson 7. Egill skáld Skallagrímsson á Borg 8. Þorgerður Eigilsdóttir átti Ölaf pá, dóttir þeirra. 9. Þorbjörg digra átti Ásgeir goði í Vatnsfirði 10. Kjartan Ásgeirsson goði í Vatnsfirði. 11. Þorvaldur Kjartansson goði í Vatnsfirði 12. Þórður Þorvaldsson goði í Vatnsfirði. 13. Snorri Þórðarson bóndi í Vatnsfirði. 14. Þorvaldur Snorrason, Vatnsfirðingur. 15. Kolfinna Þorvaldsdóttir. 16. Frú Vilborg í Vatnsfirði, dóttir Kolfinnu Þorvaldsdóttur og Sigurðar Sela (frá Seltjörn). 17. Einar sonur Vilborgar og Eiríks riddara. 18. Björn Jórsalafari Einarsson í Vatnsfirði. 19. Frú Kristín Bjarnadóttir átti Þorleif. 20. Björn hirðstjóri riki Þorleifsson 21. Þuríður Bjarnardóttir átti Narfa 22. Ingibjörg Narfadóttir átti Orm sýslumann. 23. Narfi Ormsson i Reykjavík átti Guðrúnu. 24. Þórey Narfadóttir átti Gísla prest Einarsson, hálfbróðir Odds biskups háa í Skálholti frá 1589—1630. 25. Jón Gíslason, búandi á Kollafjarðarnesi við Hýnaflóa. 26. Grímur Jónsson í Kollafirði. 27. Páll Grímsson bóndi á Klett i Kollafirði við Breiðafjörð. 28. Magnús Pálsson bóndi á Eyri í Kollafirði við Breiðafjörð. 29. Ari Magnússon bóndi á Eyri og hreppstjóri. 30. Finnur Árason hreppstjóri á Eyri, hans kona Halldóra Gísladóttir. 31. Helga Finnsdóttir átti Guðmund Bjarnason á Brekku við Gufufjörð. 32. Halldóra Guðmundsdóttir á Sveln Magnússon frá Þiðriksvöllum; þeirra börn: 33. 1. Þuríður, nú Mrs. M. M. Hólm að Gimli. 33. 2. Oddfríður nú Mrs. J. Jóhannsson að Gimli. 33. 3. Jón Sveinsson á Gimli. 32. Guðmundur Bjarni Jónsson, sonur Helgu Finnsdóttur og Jónssonar Einars Einarssonar úr Skáleyjum á Breiða- firði. Guðmundur á Margréti dóttur Bjarna Jónssonar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.