Afturelding - 01.08.1987, Blaðsíða 13

Afturelding - 01.08.1987, Blaðsíða 13
 'V f \s 1 r* || 8ÉL jr ' \ fyrrverandi drykkjufélögum og leiða þá til Krists. Þetta var byrj- unin á starfi hans. Síðan 1983 hafa verið stofnuð um 13 heimili víðs vegar um Noreg fyrir slíkt fólk og er mikil vakning á meðal þeirra. Jack-Tommy Anderfors forstöðumaður í Smyrna í Gautaborg endaði svo samkom- una. Alfred Lorenzen bauð til næstu norrænu prédikararáð- stefnu í Danmörku að tveim ár- um liðnum og vona ég að fleiri geti farið héðan á þá ráðstefnu. Þessi ferð varð mér og konu minni til mikillar blessunar og uppörvunar og viljum við enn þakka söfnuðunum í Fíladelfíu í Reykjavík, Betel í Vestmanna- eyjum, Salem á ísafirði og Hvítasunnukirkjunni á Akur- eyri, sem greiddu þessa ferð. Vöröur L. Traustason cr forstöðumaöur Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri og rannsóknarlögregluþjónn. AKKERIS KROSSINN Tákn hins besta i lifinu TRÚAR, VONAR OG KÆRLEIKA Áskrifendur — takið eftir! Nú gelst _vk.kur kostur á að greiða f áslyiftargjöldin með greiðsluk|rtum, T VISA eða EUROC^gRiS^Pargir inn- heimtumenn okkar taka nú við greiðslum með greiðslukort- um, auk þess sem hægt er að koma á ái®?tc>iu blaðsins, Hátúni 2, Reykjavík.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.