Afturelding - 01.08.1987, Blaðsíða 32

Afturelding - 01.08.1987, Blaðsíða 32
Vönduð tónlist Sheila Walsh - Shadowlands Skoska rokksöngkon- an, sem hefur lagt hinn kristna tónlistarheim að fót- um sér, sýnir og sannar að hún er allrar athygli verð. Kröftug tónlist, fágaður söngur. Verð: 790 Amy Grant- The Collection Amy Grant er þekktust allra flytjenda trúarpopps. Þessi safnplata inniheld- ur lögin sem hafa mótað Amy og markað feril henn- ar. Að auki eru tvö ný lög, sem sýna að Amy er í stöðugri framför. Verð: 790 Lovelight - Activate Eftir frábæra heimsókn í vor eigum við góðar minningar um LOVELIGHT og tónlist þeirra á þessari hljómplötu. Falleg lög og vandaður flutningur einkennir þessa geðþekku sveit. Verð: 790 Petra - Back To The Street Á þessari plötu PETRA gefst tækifæri til að njóta frábærrar rokktónlistar og boðskapar sem er hvetjandi fyrir hvern og einn. Petra er sannarlega stórsveit með stórkostleg mark- mið. Verð: 790 Við sendum í póstkröfu um allt land. Póstkröfu- kostnaður fellur niður, séu keyptar þrjár plötur eða fleiri.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.