Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 11

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 11
HEIMILISVINURINN n °g er hann hafði beðið brjár vikur, þá stóðst hann ekki lengur mátið, heldur lagði af stað til að sjá líkneskið. Smiðurinn hvarf þá burt frá hálfloknu verki og tók aldrei til þess aítur. Þess vegna vanta fæturnar á skurðgoðið og þar af koma hand- ^ggjastúfarnir. Konungur varð æði skelkaður, en af þvi að honum tókst að komast yfir beinin úr guðinum Krishna, þá setti hann þau innan í líkn- ^skið og þess vegna varð það, þrátt fyrir afskræmis- fega útlitið, eitthvert frægasta skurðgoðslíkneskið á Indiandi. Musterið sjálft er skrautlegt. Landið um- .hverfis það er talið heilagt, átta milur út frá því á alla vegu, og helgað guðinum; það er bústaður hans. Á hátíð þeirri, er haldin er Jagannath til heiðurs, streymir þangað óteijandi skari pílagríma hr öllum héruðum á Indlandi. Þeir veslings menn verða. að þola hinar skelfilegustu þrengingar; allur fjöldi þeirra deyr á leiðinni af sjúkdómum eða hungri; en þó eru þeir miklu fleiri, sem farast á tessum voðastað, þegar þeir loks hafa komist bangað. Meðan á hátíðinni stendur, er guðinn tekinn úr musterinu, ásamt líkneskjunum af bræðrum hans og systrum. Líkneskin eru dregin upp í *eipi, sem brugðið er um hálsinn á þeim; síðan ®ru þau sett í vagn og látin standa þar upprétt. ^agninn er stór og eins og turn í laginu, oft hrjátiu til fjörutíu feta hár; utan er hann allur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.