Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 13

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 13
HEIMILISVINURINN 13 færði hún Jagannath fórnlr og hvor fórn kostaði 25 rúpiur (ca. 32 krónur). Þegar hún hafði nú út í yztu æsar fullnægt. þeim kröfum, sem guðs- dýrkunin setti henni á þessum stað, þá lagði hún aftur af stað í hættuför mikla, ti] næsta helgistaðar, er liggur á suður-odda Indlands; þangað gat hún 6kki komist fyr en eftir margra mánaða ferðalag °g þrautir. — Musterl Eamanaths. Ramanath er annar af hinum miklu helgistöð- um Indlands. Hann stendur á lítilli eyju í grend við eyjuna Ceylon og ekki langt frá Madura. Must- erið stendur neðanvert á eynni, þar sem hæst ber á- Umhverfis er ferhyrnd girðing, nær 600 feta löng og 57 fet á breidd. Hliðið, sem inn um er gengið, er 100 feta hátt. Sérstaklega er þetta niusteri frægt fyrir gangana eða opnu súlnaraðirn- ar; alls eru gangarnir nær fjögur þúsund fet á leugd; þeir eru frá 25—30 fet á hæð. Við dyrnar °g á þökunum eru sumir steinarnir 40 fet á lengd. Musteri þetta er að líkindum bygt á 17. öld. í musterinu er kringlóttur steinn, Lingam, Sem Indverjar blóta. Sagan segir, að guðinn Ram hafi flutt hann þangað. Hann er þveginn í vatni Ur Ganges(fljótinu), er síðan er selt pílagrímunum. Musterið er bygt, þar sem guðinn Ram (ein af myndum þeim, guðinn Vishnu [viðhaldarinn] birtist i) á að hafa lagt brú yfir sundið miili meg-

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.