Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 14

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 14
'4 HEIMILISVINURINN inlandsins og eyjarinnar Ceylon, með aðstoð apa- guðsins Hanumans og alls þess apahers, er hon- um fylgir; var þá Ram á leið til Ceylon til að frelsa hina fögru eiginkonu sína, Sita. Sú frásaga er skráð í Ramayana, þeim af helgihókum Indverja, sem þeir hafa mestar mætur á. Ram var konungssonur. Konungur sá átti margar konur og fjöldann allan af ríkiserfingjum. Rn Ram, sem var yndi og eftirlæti föður síns og þjóðarinnar, var til konungs tekinn. Af þessu risu megnar deilur, eins og vant er að vera, þegar slíkt kemur fyrir. Ram var mjög heilagur maður; hann vildi forðast alla misklið og flýði því til skóg- ar; þar vildi hann búa í næði með hinni elskuðu eiginkonu sinni, Sita. Þessi forkunnarfríða kona kveikti ástir hjá guðum og mönnum; voru margar tilraunir gjörðar til að lokka hana frá eiginmanni sínum. En hún bar órjúfanlega trygð til hans og þjónaði honum og heiðraði hann, eins og hann væri guð. Einn af meðbiðlum Rama var hinn mikli Ravana konungur í Ceylon. Einu sinni brá hann sér í förumannsgerfi og sótti Síta heim, þar sem hún bjó í laufskála sínum; hún var þá ein heima, því Ram höfðu verið gerðar ginningar og látinn elta villidýr, sem komið hafði í skotfæri. Ör hans hitti ekki dýrið, en af því að hungrið svarf að honum, þá tók hann að elta það. Áður en hann gengi burt úr skálanum, þá afmarkaði hann hring
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.