Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 25

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 25
HEIMILISVINURINN =5 Þeir svöruðu: „Til Jagannath". „Lofið þér mér að slást með í förina, ég er eín míns liðs! “ Þeir sögðu henni, að vegurinn lægi gegnum þykkan skóg og þeir myndu verða margt ilt að þola, áður Þeir kæmíst þangað. En þrátt fyrir það slóst hún 1 förina og tók þátt í öllum þrautunum með þeim. Það var nú farið að saxast á gullið, sem hún hafði haft með sér að heiman, því að hún hafði verið óspör á því og- þar að auki haft það til upp- eldis sér og fylgdarmeyjum sínum öll þessi ár. ^ó borðaði hún ekkert af matvælum þeim, sem skift var milli hinna pilagrímanna. Svo var hún sjáifstæð og stór í lundinni. Cliundra Lela rerður meinlætingakona. Loks náðu pílagrímarnir til aðsetursstaðar konungsins, 4 mílur frá Midnapur, Konungur hafði 1;eist þar hvíldarstað handa pílagrímum og á hverj- degi sendi hann þeim hrísgrjón, matbaunir (Dal) eg hreinsað smjcr (Ghi) að gjöf. Meðan pílagrím- aniir dvöldu þar, til að hvíla sig eftir ferðina, þá kom þjónn konungs með matvæli og skifti milli teirra. Svo stóð á, að Chundra Lela var þá ein að lesa í helgibókunum, og er þeir buðu henni að taka sinn skerf af matnum, þá mælti hún: „Ég borða það eitt, .sem ég fæ fyrir peningana ^öíöa, en þigg ekki ölmusur“. Þjónn konungs furðaði Sv° á þessu, að hann hafði orð á því við konung,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.