Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 25

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 25
HEIMILISVINURINN =5 Þeir svöruðu: „Til Jagannath". „Lofið þér mér að slást með í förina, ég er eín míns liðs! “ Þeir sögðu henni, að vegurinn lægi gegnum þykkan skóg og þeir myndu verða margt ilt að þola, áður Þeir kæmíst þangað. En þrátt fyrir það slóst hún 1 förina og tók þátt í öllum þrautunum með þeim. Það var nú farið að saxast á gullið, sem hún hafði haft með sér að heiman, því að hún hafði verið óspör á því og- þar að auki haft það til upp- eldis sér og fylgdarmeyjum sínum öll þessi ár. ^ó borðaði hún ekkert af matvælum þeim, sem skift var milli hinna pilagrímanna. Svo var hún sjáifstæð og stór í lundinni. Cliundra Lela rerður meinlætingakona. Loks náðu pílagrímarnir til aðsetursstaðar konungsins, 4 mílur frá Midnapur, Konungur hafði 1;eist þar hvíldarstað handa pílagrímum og á hverj- degi sendi hann þeim hrísgrjón, matbaunir (Dal) eg hreinsað smjcr (Ghi) að gjöf. Meðan pílagrím- aniir dvöldu þar, til að hvíla sig eftir ferðina, þá kom þjónn konungs með matvæli og skifti milli teirra. Svo stóð á, að Chundra Lela var þá ein að lesa í helgibókunum, og er þeir buðu henni að taka sinn skerf af matnum, þá mælti hún: „Ég borða það eitt, .sem ég fæ fyrir peningana ^öíöa, en þigg ekki ölmusur“. Þjónn konungs furðaði Sv° á þessu, að hann hafði orð á því við konung,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.