Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 29

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 29
HEIMILISVINURINN 39 tjörn, svo að vatnið tók upp í háls. Ilún taldi Perlurnar á hálsbandinu óaflátlega frá dagsetri til aftureldingar. Þegar Chundra Lela sagði seinna meir þenn- an þáttinn af æfisögu sinni, þá sagði hún: „Eng- 'nn veit, hvað þessar nætur vóru langar og hvað ög tók út, þegar ég var að bíða eftir morgunsár- 'nu. Á hálsbandinu vóru hundrað og átta perlur. Fyrir hverja perlu ákallaði ég nafn einhvers guðs; nieð annari hendinni taldi ég, hvað margar um- íerðir ég fór á bandinu (með því að færa þumal- flngurinn frá einni perlu til annarar, eins og Ind verjar eru vanir að telja). Á einni nóttu tókst mér a5 fara þúsund umferðir á bandinu og nefndi því nöfn guðdómsins hundrað og átta þúsund sinnum. Eg starði til austurs eftir hinum fyrsta Ijósgeisla °g mér fanst eins og nóttin ætlaði aldrei enda að taka. Yið aftureldingu skreið ég upp úr vatn- 'nu, eins fljótt eins og mínir hálfstirðnuðu limir gátu borið mig. Svo lagðist ég endilöng á jörð- •na og teygði úr mér, þar sem ég átti að sitja aUan daginn og tilbiðja líkneskju guðsins. Oft var kað, að ég sofnaði sitjandi. Ég kallaði á Ram nætur og daga, og aldrei gegndi hann mér. En hvað ég varð að þola til þess að finna guð.“ Á þessum árum kom hvorki salt, hrís- grjón eða nokkur annar kornmatur inn fyrir var- lr hennar; hún lifði eingöngu af ávöxtum sem hún flutti með sér. Þegar hún féll fram fyrir líkneski
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.