Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 31

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 31
HEIMILISVINURINN 31 'Qgu orlofs, að hÚD mætti verða samferða hjónustu- »ði hennar hátignar; veitti drotning henni fúslega leyfi til þess. Að skilnaði fékk drotning henni líka bi'éf, er hún skyidi færa syni hennar í Assam; i því bréfi var Chundra Lela falin umsjá hans. En til þess að komast til Assam varð ekki hjá því komist að fara sjóveg nokkra daga. En Þar sem Chundra Lela vildi ekki láta nokkurn hlut aftrn sér frá að halda heit sitt, sat hún líka á skip- inu og fimm bál brunnu kringum hana. Þau stóðu i leirpottum. Þegar hún kom til Assam, var henni tekið með mikiili lotningu af syni konungs og þar évaldi hún við hirðina í hálfan mánuð. En að t>eim tíma liðnum lagði liún af stað til hinna miklu helgistaða; fékk konungssonur henni meðmælingar- bréf til ýmsra embættismanna. Hún iaugaði sig í fljótinu Bramapútra (sonur guðsins). Á einum helgistaðnum fékk hún það að vita hjá presti ein- að blóð rynni úr líkneski skurðgoðsins. Hann éýfði þá dúk í þetta blóð og hver sem á þeim degi kaemi til helgistaðarins og hefði þaðan með sér Part af blóðuga dúknum, væri viss um, að hann gæti fengið hverja ósk sína upp fylta. Þó að enn væri sex mánuðir til þessa dags, Þá afréð Chundra Lela að bíða dagsins, til þess að geta sjálf verið sjónarvottur að þessari jartein og hafa heim með sér eitt stykkið af þessum ham- ingjuveitandi dúki. Meðan hún beið, kvaldi hún

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.