Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 32

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 32
3* HEIMILISVINURINN •sjálfa sig, eins og að undanförnu. Hún hélt líka dætrum Bramaprestanna veizlu og gaf líkneski guðsins gull í fórnargjöf. Þegar nú þessi merkis- ■dagur loksins rann upp, þá gekk hún snemma um morguninn til hofsins, til að biðjast fyrir og vera sjónarvottur að því, er blóðið streymdi út úr líkn- eskinu. Prestur vildi verða laus við hana. „Þú kemur of snemma dagsins“, sagði hann, „þú verð- ið að ganga burtu og koma aftur, er ég kalla á þig ásamt öllum hinum.“ Hún gegndi því, en kom aftur fyr en hann hafði búist, við. Hún kom að honum, er hann var að dýfa dúknum í blóðið, -en — það streymdi ekki úr líkneskjunni, heldur úr geitarkiðlingi, sem hann hafði slátrað til sömu afnota. Mörg hundruð manna fengu seinna um daginn stykki af þessum undursamlega dúki, þeir trúðu lygum prestsins og greiddu fyrir það, eins eins og hann setti upp. Chundra Lela vildi ekki veita dúkstykkinu viðtöku. Þegar hún sá þessi svik, þá fyltist hún megnustu andstygð á öllu saman; eftir þetta fór hún að njósna um ann- að fals af líku tagi. Prestarnir á sama helgistaðnum höfðu líka sagt henni, að ef hún héti dætrum þeirra einu eða öðru, en færi svo burt, að hún efndi það ekki, þá skyldi tígrisdýr verða á vegi hennar, ei' kæmi út úr skóginum, til að rífa hana í sig- Hún fastréði þá líka, að reyna sannindi þessarar spásagnar. Seinna meir sagði hún sjálf svo frá: „Ég beitti brögðum til að fá að vita, hvort prest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.