Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 39

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 39
HEIMILISVINURINN 39 boða, Júlia, var þá að boða indverskum konum trú á heimilum þeirra og hun varð líka kennari hinnar nýgiftu Parborti. Einu sinni er Chundra Lela kom til hennar, þá var hún að lesa i kristi- legri bók, — fyrstu bókinni af því tagi, sem hún hafði nokkurn tíma séð. „Hver hefir gefið þér þessa bók?“ spurði hún. jStúlkan, sem kemur hingað og veitir mér tilsögn, hefir fært mér hana“, svaraði Parborti. „Get ég ekki fengið að finna þá stúlku?" »Jú, komdu hingað á morgun um nónbilið; þá verður hún stödd hérna. Hún er einmitt vön að koma á þeim degi“. „Ég skal vist koma hingað“. Chundra Lela kom þangað á nefndri stundu fiaginn eftir, en Júlía Philips gat þá ekki komið. En í sinn stað sendi hún gamla „bíblíukonu", og unglingsstúlku, er Surji hét. Þeim fanst báðum mikið til um alla fram- göngu Chundra Lela og glöddust yfir því, að hún vildi hitta Júlíu. Þær sögðu því frá því, er þær komu heim aftur í hús dr. Philips, að þær hefðu séð merkilega indverska hofgyðju (konu, sem hefir Prestsstörf á hendi), er hlýtt hefði á lestur þeirra. Eaginn eftir fóru þær báðar frú Philips og Júlia fundar við Chundra Lela, og af vörum þeirra heyrði hún í fyrsta sinn fagnaðarboðskap Jesú Krists. Hún bað þær um tilsögn í málfræðinni í Bengali-tungunni og keypti bók af þeim. Konurn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.