Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 45

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 45
HEIMILISVINURINN 45 Síðan færði hún dr. Philips hvorttveggja, bæk- urnar og líkneskin. Þar á meðal var líka smá- mynd af Ram, sem hún hafði borið frá því er hún fór fyrstu pílagrímsferðina og dýrkað óaflátanlega öll þessi ár. Skömmu síðar safnaði hún saman í eitt öllu góssi síuu og fékk það í hendur indverskum presti. Það var ekki lengi að berast, að hún væri á burt farin, og lærisveinar hennar og aðrir Indverjar komu í hópum til hennar, í nýja bústaðinn henn- ar, til að fá hana með fortölum sínum til að vera kyrra hjá þeim, því hún hafði svo lengi verið prestur þeirra og kennari. Hún gekk út á sval- irnar, og sagði þeim skýrt og skorinort, að hún væri ekki lengur Bramatrúar og hún gæti aldrei framar veitt nokkrum manni tilsögn í trúarbrögðum Ind- verja. Og til að sýna, að henni væri það full al- vara, sem hún sagði, þá bað hún prestkonuna þar að færa sér bolia af vatni. Hún tók við bollanum af hendi þessarar kristnu konu og drakk úr honum að öllum mannfjöldanum ásjáandi. Síðan bað hún aðra kristna konu að vísa sér til sætis meðal kristinna manna og tók að reykja. Svona sagði hún tvískilið við sína stétt, og þeir, sem komnir voru, til að hafa han'a heim með sér aftur, horfðu á þetta. Þeir gengu þá hryggir burt og sögðn: „Hún á ekki afturkvæmt í sína stétt, hún er úr sögunni oss til handa". En annars var þetta í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.