Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 47

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 47
HEIMILISVINURINN 47 Cliundra Lela prédikar og safnar fé. Eftir skírnina var Chundra Lela send út með óðrum trúboðskonum til bess að veita tilsögn í indverskum skólum og í dyngjum indverskra kvenna (zenana). Trúboðskonum er leyfð aðganga að þoim, til þess að kenna kvenfólkinu indverska að lesa; en trúboðskonurnar gjöra ekki kost á sér til þess, nema þær megi í hvert skifti lesa og út- skýra kafla úr biblíunni fyrir nemendum sínum. En Chundra Lela hafði ekki eirð í sér til þess að kenna börnum og konum að stafa; hún fór að óyrja á því að ganga hús úr húsi með biblíuna sína í hendinni og prédika og mikill mannfjöldi fylgdi henni, er þyrptist saman á götunum til að hlusta á hana. Hún gaf sér varla tíma til að borða eða hvíla sig allan liðlangan daginn, heldur var það venja hennar að matreiða handa sér og borða á nóttunni. Þegar trúboðarnir sáu þetta, þá ^étu þeir hana sjálfráða um að vinna það, sem hún kaus sér. Fyrstu þrjú árin eftir skírnina, hafðist hún við í Midnapúr og þar umhverfis og vitnaði alstaðar um Kríst, þar sem hún kom. Að tveimur árum liðnum kom bróðir hennar þangað °g margir aðrir frá Nepal; allir voru þeir á píla- grímsför til Jagannath. Hann nam staðar á leið- umi, til að heimsækja systur sína. Hann dvaldi tvær vikur í Midnapúr og var löngum samvistum við hana, en bjó þó og borðaði í sérstöku húsi. Hann drakk nú í sig hina indælu kenningu Krists
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.