Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 53

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 53
HEIMILISVINURINN 53 gjörðir, þegar hún lifði meinlætalífinu. Nú las hún í biblíunni og talaði um Jesús. Það fékk mjög á son drotningarinnar, þegar hann þekti hana aftur, Þrátt fyrir alla breytinguna, sem á henni hafði orðið, þá mælti hann: sÞegar við sáum þig síð- ast, þá satst þú á jörðunni og fimm bál brunnu kringum þig og þú tilbaðst skurðgoðin án afláts. Nú kemur þú með aðra bók og segir, að þú hafir fundið frelsarann. Segðu mér hvað þessari breyt- ingu veldur“. Hún sagði þeim nú frá, hve sár vonbrigðin hefðu orðið, þegar hún var búin að leita til botns í Brama-trúnni, og fann þó ekkert. En nú hafði hún fundið hvíld og frið í trúnni á Jesúm Krist. Margir hlýddu á ræðu hennar og trúðu sannleik- anum, en gátu samt ekki fengið af sér að leggja á sig það ok, sem því fylgir, að játa Krist. Hún fór nú til ættjarðar sinnar; haíði hún nú ekki séð hana í 25 ár. Þangað mega ekki kristnir trúboðar koma, en nú prédikaði Chundra Lela um Krist, hvar sem hún kom. Hún var stödd á þeirri trúarlegu samkomu, er nefndist Barachata Mela; sótti þangað fólk frá öllum héruðum landsins. Þar vitnaði hún um Krist fyrir hverjum manni, sem varð á vegi hennar og hún útbýtti einstökum bókum úr ritningunni og öðrum smápésum; breiddust þau rit svo út um alt land með pílagrímunum, er þeir komu heim aftur. En er hún var að þessu verki, Þá var hún tekin höndum af lögregluþjónunum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.