Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 56

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 56
5« HEIMILISVINURINN ast með og fylla hann heilögum anda. Og krjúp- andi tók hún skálina, dýfði hendinni í vatnið og helti því yfir höfuð bróður sínum og sagði um leið: „Bróðir minn, ég skíri þig í nafni föðursins, son- arins og heilags anda“. Þegar hún stóð upp, þá lagðist djúpur friður yfir andlit bróður hennar og hann brosti af gleði. Nú var hann ekki heiðingi lengur, heldur kristinn maður. Fám dögum síðar komu englarnir og báru hann heim. Vinir hans hinir heiðnu bjuggust nú til að brenna lik hans, eins og siður er til með heiðingjum. En Chundra Lela bað guð þess nú heitt og hjartanlega, að bróðir hennar mætti fá útför kristins manns. Það dugði ekki, þó að hún sárbændi vini hans um það. Þeir svöruðu: „Þó að þú sért kristin, þá viljum vér ekki allir vera það“. „Já, en bróðir minn var kristinn og dó kristilega;“ og svo sagði hún þeim alt, sem fram hafði farið við banasæng hans. Samt synjuðu þeir henni um það, er hún beiddist. En hún hélt áfram að biðjft og fulltreysti því, að guð vildi veita henni þetta, sem hún bað um svo heitt. Þetta var í byrjun regntímans' Það var þegar farið að rigna allmikið, en nú tók regnið að streyma niður. Líkið var búið undir bálförina og flutt þangað, er það skyldi brenna. Chundra Lela íylgdi mannfjöldanum og sárbændi guð um það, að leyfa ekki að lík bróður hennar væri brent. Bálköstur- inn var nær aliur á floti í vatninu og alt af helti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.