Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 61

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 61
HEIMILISVINURINN 6x kom á heim úr kristniboðsferð, og nú langaði liana til að fara aftur af stað, en hún veit ekki hvert guðs andi vill leiða hana. Þegar guðsþjónustan var úti, þá kom eínn indverskur heldri maður, fríður sýnum, til hennar, og er þau höfðu kastast á kveðj- um þeim, sem tíðkast í Austurlöndum, þá spyr hann: „Ert þú Chundra Lela?“ „Já, sonur minn, en ég þekki þig ekki“. „Manstu ekki, að þú varst stödd á markað- inum (Mag Mela) í Allahabad fyrir fjórtán árum síðan?“ „Jú, ég man eftir því“. „Manstu þá ekki eftir því, að þú áttir einu sinni í ákafri kappræðu við nokkra Bramapresta, er gengu sneyptir burt hver á fætur öðrum, af því að þeir gátu ekki Jirakið ræðu þina. Og manstu þá ekki eftir því, að til þín kom að lokunum korn- ungur Indverji og sagði þér frá órósemi þeirri og þrá, er lægi á hjarta hans. Þá svaraðir þú: „Ungi maður! ef þú vilt verða farsæll hér í heimi, og sjá sálu þinni borgið um alla eilífð, þá kastaðu þinni svikulu trú, og vertu sannur kristinn maður“. hað var ég, sem þú áttir orðastað við. Ég gleymdi aldrei þessum orðum þínum. Á þeim sama degi ' staðréð ég með mér að kynnast Kristi; en í tvö ár þreifaði ég fyrir mér, eins og í myrkri, áður en ég fann hann. Mér fanst það svo þungt, að verða að sleppa öllu hans vegna. En þó réðst ég í það ^ð iokum og var skírður. Nú hefi ég verið krist-

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.