Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 62

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 62
Ó2 HEIMILISVINURINN inn í tólf ár, og er kennari við enska trúboðsskól- ann hér í bænum“. Chundra Lela varð himinglöð. Hún hafði aldrei séð hann frá þeim degi, og nú stóð hann þarna frammi fyrir henni, sannkristinn maður, í þjónustu drottins. „í þorpinu mínu, átta mílur héðan eru allir Bramatrúarmenn. Heimili föður míns er fult af skurðgoðum enn i dag. Viltu ekki fara þangað og gjöra þeim Ijóst, að þeir lifi í lygi, og segja þeim, hvernig þú sjálf fanst guð. Ég hefi fengið leyfi úr skólanum tveggja vikna tíma; vertu mór samferða og við skulum reyna að hjálpa þeim. sem eru mér svo hjartakærir“. Chundra Lela skildi þetta svo, að það væri boð frá drotni og sagði: „ Já, ég vil fara með þér — hvenær leggur þú af stað?“ „Snemma í fyrramálið". „Það er ágætt, ég skal vera tilbúin". Hún fór svo þangað, sem förinni var heitið og dvaldi hálfan mánuð i þorpinu og flutti fagnaðar- boðskapinn dag og nótt. Þangað hafði aldrei nokkur trúboði komið. Hún varaði menn við hinni kom- andi reiði guðs og lagði að þeim að leita hjálpar lijá frelsaranum. Ættmenn fyigdarmanns hennar vóru í mesta áliti þar i þorpinu. Ekkja bróður hans sneri sér og tók trú; foreldrar hans urðu líka mjög hrifin af kenningum þeirra, en þau skorti djörfung til að játa Krist. Það vakti samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.