Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 69

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 69
HEIMILISVINURINN 69 beztu meðmæli meb honum; hann var kennari og fékk bezta orð í þeirri stööu. Allir héldu, að hún hefði fengið fyrirtaks gjaforð, og hún ætti farsæld- arkjör í vændum. Brúðguminn kom. Hann var fríður sýnum og vel búinn. Vígslan fór nú fram. Hamingjuóskirnar streymdu yfir ungu hjónin og hin unga, saklausa brúður var flutt til síns nýja heimilis. Fám dögum síðar kom hún aftur til trúboðs- stöðvarinnar, sorgum vafin. Hún bað trúboðana að bjarga sér úr því hræðilega ástandi, sem hún var komin í. „Hvað er það þó, Líza, sem aðþjeramar? er maðurinn þinn drykkjumaður?“ „Ó, nei“. „Er hann vondur við þig?“ „Nei“. „Já, en hvað heflr þá borið í milli?“ „Maðurinn minn er holdsveikur; ég er alla æfl bundin við holdsveikan mann“. Þessi unga kona, sem áður hafði ljómað af lífsgleðinni, tók nú að gráta hástöfum. Ilún hafði sagt satt. Á brjósti hans var hvítur blettur, sem varilsviti; en honum hafði hann getað leynt fyrir manna sjón- um. En eins og alt það, sem í leyni er hulið, verður opinbert, svo kom nú líka þetta leyndarmál hans í ljós. Þessi unga kona kom aftur til trúboðsstöðv- arinnar, af því að hún var kristin; hefði hún verið Bramatrúar, þá hefði hún verið neydd til að vera með manni sínum svona sjúkum. Hann fór burt og dó eftir það, er hann hafði lifað fá ár við tak- markaiausa eymd og voiæði. Konan átti barn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.