Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 72

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 72
72 HEIMILISVINURINN veikrahæli. Þar átti hún að dveija þær stundir, sem hún átti ólifaðar við óumræðilegar þjáningar innan um aðra menn, sem aliir forðuðust að hafa nokkur mök við — eins og hana sjálfa. Hún grét dag og nótt. Hvernig hefði hún nokkurn tíma átt að geta sætt sig við það líf? Yfir henni grúfði myrkur eitt og vonleysi. Trúboðarnir gátu ekki einu sinni með allri sinni blíðu huggað hana. Þarna sat hún ein með sínar beizku hugsanir og furðar á því, að nokkur sá guð geti i rauninni verið til, er heyri angistaróp manna. En hvaða hljóð er það, sem nú heyrist, gjall- andi rödd, sem rýfur kyrðina, líkt og skólabjallan í fyrri daga! Hvað á hún að þýða? Að vörmu spori kemur kallari, sem slær trumbu og kallar: „Komið út í garðinn! Hérna er kona, sem pré- dikar um Krist — komið!“ Það var um sólseturs- leytið. Og það hópaðist saman fjöldi manns. I miðjum hópnum stóð hrum kona, hvít fyrir hær- um; það var yfirnáttúrlegur kraftur í raustu henn- ar og eldur guðs heilaga anda Ijómaði af ásjónu hennar. Það var Chundra Lela. Hún var að segja þessum aumingjum frá frelsaranum, sem tek- ur burt alla synd og hreinsar öll hjört.u. Chundra Lela kom auga á veslings holdsveiku stúlkuna og ásetti sér að gera alt, sem hún gæti, til að hjálpa henni. Hún var hjá henni og bað dag og nótt fyrir sálu hennar, þangað til stúlkan lét undan og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.