Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 77

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 77
HEIMILISVINURINN 77 þetta sinn, en ég vona samt, að þú komir á eftir mér. En drottinn hefir sjálfur séð þér borgið. Presturinn ætlar að taka þig heim með sér og ganga þér í föður stað. Fyrir slikt kærleiksverk getur þú sannariega aldrei fuilþakkað honum. Gefðu mér svo hönd þína, drengur minn, upp á það, að þú skulir aldrei gleyma því, sem presturinn og konan hans hafa fyrir þig gjört, og lofa þú mér því, að þú skulir alla æfi leggja kapp á að sýna þeim í verkinu, að þú sért þeim innilega þakklát- ur fyrir ástúð þeirra við þig.“ Drengurinn svaraði kjökrandi: „Já, pabbi, það máttu reiða þig á“. ^ „Kristján, elsku drengurinn minn“, sagði kennarinn með veikri röddu, „ég hefl nú upp á síðkastið lagt þér ríkt á hjarta, hvað þú þarft að gjöra til þess, að verða sæil meðan þú lifir og sáluhólpinn, þegar þú deyr. Yertu trúr irelsara þínum og þegar vondir menn vilja lokka þig til syndar, þá samsintu þeim ekki. Og mundu um fram alt eftir því, að annaðhvort fer þér fi'am eða þér fer aftur. Aldrei máttu hugsa, að þú sért nú orðinn nógu vel kristinn. Pað tré, sem hættir að vaxa, er fuilþroskað handa öxinni. Taktu því sí- w íeldum framförum, barnið mitt. Kystu nú pabba Þiun í síðasta sinni, kveðjukossinum." Þegar skólakennarinn hafði mælt þetta, reis hann upp í rúminu með veikum burðum, og sagði: „Drottinn Wessi þinn inngang og útgang héðan í frá og að

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.