Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 80

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 80
8o HEIMILISVINURINN Drengurinn fór að gráta og hugsaði með sjálf- um sór, að hér biðu sín erfiðir dagar. Og það urðu þeir í sannleika. Prestkonan slepti engu tækifæri til þess, að láta hann finna, að hann væri óþarfa byrði fyrir heimilið. Drengurinn reyndi aftur til að þóknast henni i öllu, en það var til einkis; hún lét sem hún sæi það ekki. Enginn var þó eins vondur við hann, eins og Hinrik; hann stæltist upp í þessu við það, að hann tók eftir því, hversu móður hans var illa við Kristján. Ilinrik var afundinn og ön- ugur við hann, og þegar hann gerði sig sekan í einhvsrjum óknyttum, reyndi hann jafnan, að skella skuldinni á Kristján. Oft varð presturinn var við þetta, og refsaði þá Hinrik þunglega. En prests- konan trúði ætið eptirlætisdrengnum sínum, enda hafði hann gott iag á, að setja upp sakleysissvip, þótt hann færi með ósannindi. Hún áleit Kristján illa innrættan dreng, sem lokkaði drenginn sinn til Ijótra verka, og ætti það skilið, að vera rekinn burtu af heimilinu. Presturinn varaði konuna við þessu og sagði, að hún yrði að refsa Hinrik, þegar hann væri óþekkur, því „hver semelskarson sinn, agar hann“. En prestkonan hugði, að maðurinn sinn hefði ofmikið dálæti á Kristjáni, og gæti því ekki séð galla hans. Þar kom, að Kristjáni lá við að fyllast gremju til fóstru sinnar; presturinn veitti þessu eftirtekt, kallaði á drenginn inn í lestrar- stofu sína og mælti við hann: „Kristján minn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.