Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 87

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 87
HEIMILISVINURINN 87 hann hafði efni á; sökt sér svo í skuldir svo miklar, að hann hefði engan veginn getað komist úr þeim; fyrst hefði honum þó gengið betur en hann át.ti skilið, því að móðir hans hefði friðað lánardrottna hans, með því að selja þeim aleigu sína í hendur; skömmu síðar hefði hann aftur fengið að láni hjá kaupmanni einum; en þegar hann gat eigi staðið í skil- um, sneri kaupmaðurinn sér beint til háskólastjórans; hann kallaði Hinrik fyrir síg; Hinrik fór þá svo ósvifnum orðum um kaupmanninn, að skólastjórinn sá, að hann var neyddur til að vísamálinu til háskóla- í'áðsins, og eftir að frekari rannsókn hafði framfar- ið í málinu, þá var Hinrik rekinn af háskólanum með óhróðri. Hann varð þá fyrst skrifari hjá málafærslu- bianni einum; en brátt var hann rekinn burtu þaðan fyrir það, að hann hafði stolið nafni húsbónda síns, hil þess að ná sér í peninga. Flæktist hann síð- an manna á milli, þangað til hann fókk atvinnu á skrifstofu einni; þar gaf hann út falsaða víxla til þess að ná sér í peninga og strauk svo til Ame- ríku; en alt komst upp, og hann var tekinn fastur, °g settur í fangelsi. Dómarinn lét dómsmálabókina aftur, og sagði lögregiuþjóninum, að hann mætti fara, þar eð hann vhdi tala við fangann undir fjögur augu. Þegar t>eir voru einir orðnir, gekk dómarinn að fanganum °g sagði: „Ó, Hinrik! að ég skuli nú þurfa að sjá þig svona voðalega á þíg kominn; hefir þú

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.