Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 90

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 90
go HEIMILISVINURINN ab þú skulir vera kominn svona langt á lasannat vegi. En nú er ekki annar kostur fyrir hendi «n að þú sættir þig við þau forlög, er þú heflr bakað þér sjálfur með syndum þínum. „Nei, aldrei; ég tek dauðann langt fram yfir slíka svívirðingu." „Ó, kæri Hinrik, ertu kominn svona langt af- vega? Ertu þá búinn að kasta barnatrúnni þinni. Eyrst hefir þú sokkið æ dýpra og dýpra og svo á danðinn að hitta þig í þessu ástandi og gera enda á öllu. Er það ekki nákvæmlega hið sama sem að ætla sér að borga skuld með því að hleypa sér i aðra skuld miklu stærri? Ó, Hinrik! ertu virki- lega fallinn svona djúpt; því hefði ég aldrei trúað um þig. “ Síðan fór héraðsdómarinn að tala mjög inni- iega til þessa bróður síns til þess að vekjá samvizku hans. Hann minti hann rólega á líferni föður hans, og spurði, hvort Hinrik hefði aldrei beðið um styrk til að sigra ástríðurnar. Hinrik hristi höfuðið. „Beðið guð, nei; slíkt er ekki karlmannlegt." Kristján horfði mjög alvarlega í augu honum og sagði: „Eigum við nú ekki báðir í sameiningu að biðja til guðs.“ Og án þess að bíða eftir svari, féll héraðsdómarinn á hné og bað guð innilega fyrir bróður sínum og um frelsun sálar hans. Eftir því sem hann bað lengur, þvi heitari urðu bænar- orðin hans, og hann hafði alls ekkert tekið eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.