Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 93

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 93
HEIMILISVINURINN 93 fyrir svörunum. „Úr vinnunni ?“ spurði maðurinn. „Já, hún fór út til að slétta lín“, svaraði stúlkan. Ókunni maðurinn var héraðsdómarinn okkar, hann Kristján Hansen ; hann þurkaði sér um augu, og spurði, hvort hann mætti bíða inni, þangað til hún kæmi heim. Stúlkan lét það svo vera. Nú hafði héraðsdómarinn hentugt tækifæri til að sjá, hvað fóstra hans ætti við bág kjör að búa. Hann hafði hvað eftir annað boðið henni aðstoð sína, en hún hafði jafnan afþakkað hana kuldalega. Hún hafði jafnvel ásakað hann beizklega fyrir það, að hann hefði tekið að sér að verja mál Hinriks, náttúrlega gjört það í þeim eina tilgangi, að geta gert sér opinbera minkun. Úr hverju hennar orði skein gegndarlaust hatur. Hún kvað enda svo ríkt að orði, að Kristján væri sök í allri ógæfu Ilinriks. En Kristján var æ hinn sami mildi, góði drengurinn. Hann hafði frétt, að móðir Hinriks hafði nýlega heimsótt hann í fangelsinu, og hefði hann þá nákvæmlega útlistað fyrir henni, að hann hefði komist í betrunarhúsið, ef Kristján ekki hefði talað máli hans svo djarflega. Hinrik hefði sagt móður sinni, að dólæti hennar á sér hefði verið orsök og uppspretta ógæfu sinnar, og óttaleg hefðu forlög sín orðið, ef héraðsdómarinn hefði ekki gjört það fyrir sig, sem hæpið væri að nokkur skilgetinn hróðir hefði gjört. Hinrik hafði beðið móður sína að fara til héraðsdómarans, og þakka honum alla hans ást við þau, og biðja hann að fyrirgefa þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.