Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 9

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 9
FRÓÐI 201 “Hvað er á seyði, Bobby?” kallaði Farnsworth íit. ‘‘Ekki annað en það. að Hamilton hefir l&tið leita þfn f hverjum krók og kima f virkinu og bænum, Þjer er betra að koma þegar, annars lætur hann slæða alla ána eftir lfki þínu. ” ‘‘Það er gott og blessað; farðu aftur til virkisins og láttu á engu bera. jeg skal br&tt gera mig sýnilegan hans konunglegu hátign. ” Maðuinn fór hlægjandi leiðar sinnar. ‘‘Nfi fæ jeg makleg málagjöld fyrir athæfi mitt,” sagði Farns- worth, og mátti heyra hroll 1 röddráni. En það mál fór á annan veg. Að vfsu tók Hamilton honum þurlega, en talaði ekkert um fjarveru Farnsworths og virtist helst vilja ræða “sem fæst um flest”, Sannleikurinn var, að Hamilton leið fremur illa. Að samviskan gerði honum ónæði nokkuð, þorum vjer ekki að full- yrða, en hann kveið þvf, að eitthvað óþægilegt mundi koma fyrir sig út af því, er hafði hent hann sfðustu nótt. Hvfta stúlku-and- litið Ijet hann aldrei f friði. Hann þorði ekki að ræða málið við Farnsworth, því af þvf kynni að leiða, að alt kæmist upp. Brátt Varð það hljóðb.ært, að Alice var sloppin úr virkinu og yfiiskins-leit var hafin eftir henni samkvæmt boði Hamiltons, og sá Farnsworth um að sú leit tæki sein fyrst enda, Hann þótt- ist þegar sjá, að Hamilton vissi, hvar hún væri. Þessi leyndar- dómur gerði hann áhyggjufullan, og því tók hann að rannsaka mál- ið með leynd. Og að Ifkindum mundi hann hafa fundið hana með tfmanurn — þvf ‘‘ást sjer gegnurn hóla” — hefði ekki ann- an stóratburö borið að höndum. Einkurrt til þess, að reyna að hafa af sjer hræðslu sfna, ljet Harnilton nú vinna kappsamlega að uinbótum virkisins, er hann hafði byrjað á, áður eii siðustu atburðir komu fyrir. Hann hafði lokið þeirri starfa rjett þcgar Clark kom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.