Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 22

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 22
214 FRÓÐI þögult■ Ginnungagap. Loks kom hið óumflýanlega samanhrun. Hann gat grátið! — og hann grjet eins og aðeins .sterlcur maður getur grátið, íem er dauð-særður, en fær ekki gefið upp öndina. Adriénne'gekk til hans og ætlaði að tala við liann um René. t En hánn tók ekkert eftir henni, svo hún hjelt leiðar sinnar, en Ijet eftir hjá honum gnægð af vistum. XX. KAPITULI. ■ ALICE 'FÁNINN. Hamilton fjekk seðilinn, er Clark reit honum og svaraði honum af hroka miklum. En órótt var honum innanbrjósts. Sem hermaður viidi hann ekki setja blett á herfrægð Breta og enginn hlutur gat ncytt hann til, að gefast upp, væru skilmálar ekki full-sæmilegir. Svar hans til Clarks hljóðaði þannig: “Yfir-hershöfðingi Hamilton leyfir sjer, að láta Clark hershöfðingja vita, að hann og' setulið hans hefir ekki f hyggju að láta ógna sjer til að gefast upp, sjeu ekki í booi þcir skilmálar, að breskum þegnum sæmi að ganga að. ’ ’ “Sjerstaklega hreystilcg orð,’’ mælti Helm, er Hamilton las honum brjefið. “En þjer munuð syngja í lægri tón áður langt líður, eða þjer og alt setuliðið verður höggvið niður sern fjenaður væri. Hlustið á þetta grimdarlega öskur! Clark og menn hans geta jetið >kkur alla upp til agna í morgunverð. Yður er hyggU legra að fara skynsamlega og gætilega. Það er engiri hreysti., að leiða sjálfan sig fram sem grip til slátrunar.” (Framhald).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.