Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 13
FRÓÐl
205
“Hver fjandinn! Alt flfiið, dauðhrætt! Til húsfrú Godére
líklega — og jeg að deyja úr þorsta! Dugar ekki.”
Ilann molbraut hurðina og fúlmaði sig áfram til kjallarans.
Meðan hann var að sloka vínið, heyrði hann skothríð. Hanh
hlö þarna niðri í myrkrinu milli teyganna, er hann tók.
“Spilið fjfirugt, drengir!” drundi niður í honurn. “Jeg skal
stfga dansinn með ykkur.”
bft er hann hafði fengið nægju sína af mat Og drykk, ruddist
hapn út f jötun móði miklum. Ó, ef hann næði í Barlovv! sá
slcyldi malaður mjöli smærra.
Eftir skothljóðinu að dæma, hlaut bardaginn að standa milli
virkisins og árinnar. En á þessu augnabliki sendi ein af fallbyss-
um Hamilton eldskej’ti, er stefndi beint á kirkjuna. Roussillon
tók þvf krók á sig til þess, að verða ekki á milli tveggja elda.
Nokkrar kúlur hvinu Jíka rjett við eyru honum. Nú mætti hann
manni, er var á rás mikilli til virkisins. Maður þessi hjet Francis
Maisonville, einn af verstu mönnum Hamiltons.
Roussillon þekti manninn. Hann var kunnur sem hinn
mesti óeyrðarmaður um kvennafar og aðia ómennsku. Roussill-
on virtist hann lögmætur fengur.
“Þú, djöfull og kvennabósi,’’ hrópaði hann um leið og hann
óð að Francis og varpaði honum til jarðar. --------
Aðferð Clarks að nálgast virkið sýndi hernáðarkænsku á hæsta
stígi. Bailey, deildarforingi gcrði málamyndar-áhlaup að austan.
Bovvman fór með flokk manna um bæinn, þar sem nú er að-
alstrætið í Vincennes, og tók stöð sfna norður af virkinu. Aðrir
tóku stöð suðvcstur frá virkinu. En Beverley, er Clark treysti
best, var sendur til að ná í matvæli og skotfæri. Hann skyldi og
taka alla þá Frakka í flokk sinn, er hjálpa vildu við áhlaupið,
Jason frændi var í liði hans,