Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 45

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 45
FRÓÐI 237 nasta fáir peirra hafa aðhyllst liaha að verulegum mun ennpá. En hún er í aðsvifi hjer vestan megin liafsins vegna þess, að hjer eru flokkar manna af peirri skoðun næsta æstir, eins og gjörist í ymsmn öðrum efnum- Jeg minnist eigi að hafa lesið neitt verulega eptir- tökuvert um þessa stefnu á í.slenzku máli nema í tímaritinu “Fróði” sem hefir rætt |<að mál all-ítarlega og Jió á ljósan hátt. Getur þar um hið tnargnefnda EITUR (poison) sem veitt sje inní líkamann með dfrafæðunni (kjöti o.fl.) en eigi minst á neitt svo viðsjárrert efni (>egar um jurtafæðu sje að ræða. Þegar ait kemur -til alls, þá er reyndar ö!l fæða mannsins jurtafæða, heinlíuis eða óbeinlínis (þ. e. udprunahga úr jurtaríkinu) að undanteknum örlitlum hluta at' málmefnum sem neytt er í vatni og söltum. Aðeins örfáum af þeirn, er mattilhúa og mat jeta er kunnugt um að fæðutegundirnar verða að myndast af þessum fjórum aðalefnum cakbon (kolefni) oxyuen (lífsloft), HVDEOGEN (vatnsefni) og nytrögen (köfnunar- efni), og að hlutfÖUin milli hvers efnis við hin verður að vera eftir ákveðinni reglu. Hefir verið reiknað svo til, að hinallra hentugasta fæða fyrir manninn miðuð við sólarhringstíma (2f klt.) myndist af \ punds ai’ proteids (holdgjöt’um) eins og t. a. m. kjötmeti; i pd. a‘f c'ARbohydrates (líiisterkju, mjölefni) 4 púnds af iiydro- carbon (fituefnum); hálfri ánzu af sai.ts, 2 pottum af vatni og.öllu því HREiNtT lopti seiu hægt er að anda að sjer á þeini tíma. Með öðrum orðum verður |>etta: 1 pd. af Jsurrum fæðuefnum 5i pd. af vatni og lj pd. af lffslopti (oxygen) úr andrúmsloptinu. — Nú er meira en helmingur af flestnm fæðutegundum vatu, svo að '2\ pd. af venjulegri fæðu gjörir 1 pd. af jiurri fæðu. Þessi fæðu hlutföll liafa verið reikuuð niður í t. a. m. i pd. af nautakjöts steik, 1 pd. af hrauði, 1 pd af kartöflum, 2 ánzur af smjöri, 1 mörk af mjólk, 1 pott af vatni og lítið eitt af salti. Að J>ví er snertir eitur sem felist í dyrnfæðu ma tti benda t.a.m. á sjúkdómseitrin af fmsu tagi, þegar neytt er kjöts at' sjúkum skepnum, jiótt tiltölulega fátt af ciVra sjúkdómi sje mann-næmt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.