Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 30

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 30
222 FRÓÐI Hinn fátæki maður vinnur oft sem þræll, svo að hann geti bjargað sjer og sfn'um, en er sf og æ að segj i sjálfum sjer, að hann geti ekki vonast eftir að sjer gangi vel af því, að alt sje á móti honum, aðrir eigi Ijett með að komast vel áfram, en honum sje það ómðgulegt. En einmitt með þessum hugsunarhætti vinn- ur hann meira á móti sjálfum sjer en í>11 finnur ðfl í veröldinni. Og hvort sem vjer sjáum það eður ekki, þá er það nú svo, að vjer aldrei erum sterkari eður meiri menn, en trúin og traustið á sjálfum oss, og vjer t/ikuin aldrei meira starf fyrir hendi, en traustið á sjálfuin oss leyfir oss að gjöra. Það er enginn hlntur eins góður og hjálplegur eins og að vera vongóður og öryggur, og sjá það f huganum, hvernig vonir vorar geta rætst og fyrirtæki vor hepnast, og svo hitt, að gjöra sig ánægðan hvað upp muni koma, þegar vjer erum búnir að leggja fram alt vort vit og alla vora krafta. Þú mátt aldrei játa það eður gefa sjálfum þjer það eftir, að þú sjert sjúkur eða tasinn, nem'a þú viljir verða það. Þvf að þessi litla tilslökun, þó hún sýnist ekki mikil, á meiri þátt f þvf, að steypa ’yfir þig sjúkdóminum, lasleikanum, eða hörmunginni, en nokkuð ánnað. Hún dregur úr öllum þeim öfiym, sem mundu styðja til að halda við heilsu þinni. Þessu er eins varið eins og stórbyggingu, sem á að fara að smíða. Byggingameistarinn er búinn að reikna út hverja spftu, hvert herbergi, hvert borð og hverja pfpu í allri byggingunni, áður en farið er að leggja fyr.sta steininn. Þetta er alt í huga hans. Alveg eins verðum vjer að lérjtjja niðtir fj/rir ostt fyrir- tœJci vor öll, áður en vjer byrjum á þcim. Og vissulega eru miklar byrgðir skapandi afls f því fúlgnar, að hafa stöðugt í huga sjer hluti þá, sem' menn ætla að fram- kvæma og verða hrifimi af þeim. Þetta beinir öllu hugsunarafii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.