Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 38
230
FRÓÐÍ
ur komin hættan ’að stýflan ' kunni að myndast f h'irmunum
að nýju.
En svo íi rnikill hluti af þcssu n stýflum rót sína að rckja til
“bakter'anna”, yrmlinganna smá.u, scm alla bölvun gjöra mann
kyninu. Eins og allir vita setjast kvikindi þessi að í þörmunum,
hinum neðsta parti þeirra (Colon) og er þar glatt á hjalla og störf
mikil af þeirra hendi, það suddar úr þcitn eitrið og ólyfjanin cg
blóðið drekkur þetta f sig, og cr bú ð að drckka mikið f sig af
þcssu, alla þcssa lcið, sem þær voru, að fara í gegnum þarmana.
En þarna á aðalbóli þeirra myndast “gas” tegundir og valda sárs-
auka miklum ogspillingu allra þessara líffæra “auto-intoxicatidn”.
Þessvegna er það, að “gas” ( þurmunum er æfinlega vottur um
bak erfur.
Eöfuðverkur cr eitt af aðaleinkennum stýflu þessarar, höfuð-
verkur getur reyndar komið af fleiri oirsökum, en lai.goftast er
ors'ikin þessi. Blóðið hleypur til híifuðsins og veldur þar verkjum
og hita. Þetta ætti allur þorri manna að vita, og lækningin cr
sú, að eyða stýflunni,.þá batnar höfuðverktirinn.
Þessi stýfla (constipatión) veldur ótal íiðrum sjúkdómum.
Skal fyisl' ncfna lungnasJúJcdJma. Geta menn glögglega skilið
það, ef að menn athuga það. Þcgar þarmarnir cru stýflaðir, þá
kcmur meira starf á nýrun, cn þau fá afkastað, og þá iegst það á
skinnið. Það þarf ncfnilega að kasta út um holur sínar öllum
þeim hroða og ólyfjan, sem blóðið hefur flutt með sjer alla leið
fiá þörmunum, en nú er ólag á skinninu, höiurnar eru fullar, stýfl-
aðar af óhreinindum, þvf að vatnið og loftið og sólin hefur elcki
fengið að komast að skinninu, til að hreinsa það og hleypa nýju
lífsafli f borgara þess, og ekki hefur það heldur fengið nú’ning,
sem hefði getað örfað Iffsafl þess. Þegar svona er komið, lendir
starfið alt á lungunum.