Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 27

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 27
FRÓÐI 2 ig það sagt inni f heila sfnutn. Hann getur ekki tekið eina einustu endurminningu upp úr þessu hinu hulda ótæmanlega djúpi, nema hann heyri hana fyrst, eða sjái myndina inni í huga sjer, og þvf i næst er hún send til þeirra stöðva f heilanum, sem ráða máli mannsins, og þá fyrst eru máltaugarnar sendar á stað, að koma I henni á tungu hans, en töflurriar sem hann tekur þetta af, þessar myndir orða, atbuiða, hugmynda, þær eru ósýnilegar, óáþreifan- • legar, og þar afleiðandi ölíkamlegar. Það væri algjörlega óhugs- anlegt, að þær væru til í höfði mannsins, sem líkamlegar. Þegar vjer því hugsum, þegar vjer ritum, þá heyrum \’jer æfinlega orðin í huga vorum, og oft sjáum vjer þau um leið, þó að heyrnin nnini æfinlega ganga á uridan. Og þegar vjcr flytjuin ræðu, þá cr það heyrnin, sem fyrst myndar orðin í huga vorum, þó að vjer tökum meira eða minna óljóst cftir því, og þó að öllum fjölda manna hafi kanske aldrei komið þetta til l.ugar, og þó að það gangi fyrir sig með ótrúlegum hraða. En þegar vjer erum nú komnir svona langt, scm er óhrekj- andi, þá væri nógu gaman að þvf, að menn legðu f)'rir s g spurn- inguna, hvar er liann, þessi hinn hljóðlausi og tungulauú, er talar í myrkrinu og loftleysinu í höfði voru eður huga? Er það virkilega blöndun efnanna cður áhrif hennar? Jeg hcld ekki. Samskonar og þetta er, verður, þegar vjer réioumst við ein- hvern. Reiðin grfpur oss, hrakyrðm eru komin á tungu \ ora, hneflnn er kreftur og vöðvarriir til þess búnir, á svipstundu, að reiða höggið. En á vctfangi kemur skipun um, að stöðva orðin á vörunum, að láta ekki höggið ríða, og raddtaugarnar og tungan rnynda ekki orðin, og vöðvarnir hleypa úr sjcr stælingunni, hönd- in sfgur niður og ekkert verður af högginu. Til að skýra þetta , fyllilega þarf töluvert mál og er nokkuð flókið. En menn hafa fundið staði í heilanum sem stýra einu eða öðru af gjörning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.