Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 55

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 55
FRÓÐI 247 gj”>ra það ffnna og mýkra fyrir augað, þvf rtpóleruðu hrísgrjónin eru dálftið dekkri. I hveitinu sem sópast af grjónunum (polish) og áður var getið eru 7 2/10 pund f hverjum hundrað pundum af hrfsgrjónum. Þetta er látið fara í svínin og seít sem svínafóður. Ef að menn ætluðu að fæða Asfumenn á þessum póleruðu hrfsgrjónum, þá mundu þeir svelta, og sama er fyrir oss hjcr, þó að vjer ekki höfum vit á þvf. Þessvegna ætti e n g i n n m a ð u r að kaupa þessi póleruðu hrfsgrjón, heldur taka það fram að þeir vilji fá hin ópóleruðu eða engin. En hrfsgrjón eru hin ákjósanlegasta fæða handa börnum og sjúklingum og þeim, er hafa veikan maga, því þau eru svo auð- melt að þau ineltast á einni klukkustundu, þar sem það tekur tvær stundir að me'ta nýmjólk. Þau cru þvf ein hin ljettasta fæða á ö 11 u m n æ r i ngarfær u m. Þá má geta þess að f austurlöndum gengur Stundum veiki sú, sem kölluð er “beri-beri”. Á herferðum hafa menn dáið af henni f þúsundatali, þangað til mcnn komust að þvf, af hverju hún kæmi. En það voru Japanar f strfðinu við Rússa, sem urðu þess vísari. Dóu mcnn f hrönnum af sýki þeirri f Philippseyjum árið igoyogsögðu læknar að það kæmi af póleruðum hrfsgrjónúm. Þeir höfðu haft þau fyrir fæðu. Veikin er áköf og dcyðir menn á skömmum tíma. En hætti þeir að nærast á þessum póleruðu hrísgrjónum hefur tckist að lækna þá. Menti hafa reynt að fæða alifugla á póleruðum hrfsgrjónum og hafa þeir óðara orðið sjúkh’, en batnað sýkin þegar hætt var að fæða þá á þessum póleruðu grjónum. Þcgar mcnn nú sjá að þetta drepur kvikindin og pöddurnar vilja ekki snerta það, þá ættu menn að, láta sjer það að varnaði verða. En ekki skyldu menn þó forðast hrfsgrjón (ópóleruð), sern eru bæði hin hollasta og Ijúffengasta fæða, sjeu þau hætilega matreidd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.