Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 56
248
FRÓÐI
Kafli úr brjefi.
-----:0:-----
Jcg sct lijer eina af gn'tmun {>eiin eent Fróðá liafa l.ori$t frá
j> ini, er sfn.a lionum viðurkeiiningu og a t!a að hann eigi annar-
stiðar heiina en á vitlausra apítaln. En jrg get þess að j>es<i grein
er ein af mörguni, seirj Fr.óða hafa horist úr öllum áttmn. Iiit-
stjórinn er mjög jakklátur fyrir jner og hug {tann er jærrýna. Það
styrkir mann nijög mikið, en nóg er andófið.
* *
* *
r
Point Robkhts ,Wash.
Sunnudaginn ltí. marz 1913.
Góði vin,
Kiera j>ökk fyrir brjefið. Jig las jtað með gaun grefni og
ánægj u.
Jeg lief nú farið yíir jenna dómadags lestur Baldvins. Og
sje jeg jar, að liann vil( ekki unna listamunriiniiin eannnmdis, fyrir
[ní söB, að niyndin, sem hann heíii dregið, er ekki eins fáguð að
efniog lit, og greinar höfundur hefði kosið. Hvað skyldi harin
jiá hugsa um sumah- rnyndirnar hans Shakspear’s.
/Myndin getur verið listaverk, jó hún sje af óhugðnæmu efni.
En svona vill pað nú verða að "símini augnm lítur liver á
silfrið”. Uað er vandinn meiri, að gera svo að öllum líki.
En ófyrirgefanleg' sniekkleysa fólksins er j>að, að lilægja sem
mest einmitt |» gar sorgarefnið átti að knýja ]>að til gráts.
t>egar maðnr tekur sjer einhvern starfa fyiir hendur, ]>á párf sá
hinn sami ekki að ímynda sjer, að hommi tukist að geðjast ölluin
beiin, er verks lians verða, lieinlfnis eða óheinlínis aðnjótandi.
Slíkt er ölluin tnannlegum krafti ofvaxið, og jafnvel Guði sjálfum.