Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 26

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 26
2 I 8 FRÓÐl eru einlægt að deyja, beincellur, \'öðvacellur, skinncellur, blóð- cellur o. s. frv. Miliónir þeirra deyja ft hverjum degi, en hann lifir góðu lffi, og tekur þetta sem sjálfsagt — stundum send- ir hann biliónir þeirra út f dauðann til þess, að geta lifað sjálfur, eins og þegar teknir eru af lirnir, hendur cða fætur, og honum sftrnar ekkert annað en það, að geta ekki brúkað þessa limi, sem af voru teknir og látið þá vinna fyrir sig lengur. Þarna sjer maður, að þetta hið eina er varanlegt hjft mannin- um frft vöggunni til grafarinnar, það eitt, eða þessar heilacellur, þær breytast ekki. Alt annað breytist á hverjum degi. Cell- urnar lifa og vinna, slitna og deyja og eru svo fluttar út úr lík- amanum, eða brendar á líkbrenslustöðvunum, lifrinni. Þetta hlýtur að hafa þýðingu og hana mikla. En þó að heilacellurnar deyi ekki, þá vaxa þær og dafna. \ Þær þurfa faðu sem aðrir partar Ifkamans, það þarl að flytja risl og firgang frá þeim. Þær geta verið aðgjörðalitlar, sumar framan af æfi — verið tórnar — og svo geta þær þroskast, jafnvel fram A efri aldur manna. En þær eru af öðru bergi brotnar en hinar. Þetta er eitt af þvf, sem bendir á að heilinn sje aðalbústaður mannssálarinnar, hugsunarinnar og viljans. Þó að það sje einlægt að verða mönnum Ijósara og Ijósara, að fleiri partar líkamans en heilinn taki þátt f sálarlífi mannsins. Ef vjcr nú hugsum oss mann sern hefur lært eina, tvær, tfu vfsindagreinir, kanske ein 10-20 tungumál, og auk þess geymir endurminngar frá mörgum umliðnum árurn. — Hann fer að lesa upp fræði sfn, semur fyrirlestur úr einni eður annari vísindagrein, segir sögur frá liðnum tfmum. Hann tekur þetta alt úr heila sjer, les þao upn, sem af töflum, eður blöðum væri, prentuðum eða skrifuðtim. Það er letrað þar, en með ósýnilegu letri, ólíkam- legu letri, en eiginlega óafmáanlegu. Og eiginlega heyrir haun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.