Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 24

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 24
2 I 6 PROÐI hinna rauðklæddu verkamanna, sem byggja hjartað og æðarnar, og vinna þar hvíldarlaust dag og nótt, ár eftir ár. Og svo er um öll hin ríkin, suni þeirra eru kanske en þá fjölrnennari. Þessi ríki eru beinakerfið, æðakerfið, næringarkerfið, andar- dráttarfærin, vöðvarnir, kyrtlarnir, sjónarfærin, hcyrnarfærin, lyktarfærin, og svo þcssi hinn huldi og lítt þekti flokkur, hið sym- pathetislíCi taugake.rfi með hinum neðri Jte.ila. Menn vita ekk' ve! hvort, eða að hvað miklu leiti hann er nokkrurn háour, eða engum. En hatin, scm þar ræður ríkjuir, hefur mikil völd í höndutn. Það eitt er vfst, a.ð meira eða minna ræður hann yfir öiium þessum ríkjum næringarfæranna. Þetta rfki, eða hinn neðri heili og alt það kerfi stendur í sambandi við heilakerfið, og þar iiggja telefón þræðir frá einu tii annars, en ógjörla vita ntenn, hvað þeim fer á milli. * En aðalrfkið, sem vjcr þekkjum er heilinn, mcð öllum sínum frjetta- eður teiefónþráðum, með öllum sínutn feýkiiegu bókhlöð- um, sem hjá mörgum mannlnum gevma svo ntargar endurminn- ingar, að fylla mætti stórvaxin bókasöfn. Og citt er cinkénnilegt, en það cr það, að allar þessar bilión- ir af cellum í öllum þessurn rfkjum þær vinna baki brotnu nótt og dag flestar. Þær nærast og slitna og fajðast og dcyja. En hcil- itin hann vinnur sjálfur það citt, að stjórna, eða á skrifstofunni. Aliar hinar biliónirnar vinna fyrir lurnn. Bióðið flýtur honum næringuna og loftið og tekur alt rusl frá honum aftur.. Þetta ríki hinna rauðu þcgna cr eius og stórkostiegt járnbrautareinveldi, að öðru ert þvf, að það er miklu stærra og fjöimennara, þvf að, þó að öll járnbrautarfjelfig heimsins og öll gufuskipafjclfig yrðu eitt' fjc- lag, þá yrði það smáfjelag citt í samanburði við þctta hið stóra hjá martninum. Og stjórnin á fjelaginu hjá manninum yrði svo margfalt vitrari og betri, og fullkomnari, og hentugri, en hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.