Fróði - 01.03.1913, Síða 24

Fróði - 01.03.1913, Síða 24
2 I 6 PROÐI hinna rauðklæddu verkamanna, sem byggja hjartað og æðarnar, og vinna þar hvíldarlaust dag og nótt, ár eftir ár. Og svo er um öll hin ríkin, suni þeirra eru kanske en þá fjölrnennari. Þessi ríki eru beinakerfið, æðakerfið, næringarkerfið, andar- dráttarfærin, vöðvarnir, kyrtlarnir, sjónarfærin, hcyrnarfærin, lyktarfærin, og svo þcssi hinn huldi og lítt þekti flokkur, hið sym- pathetislíCi taugake.rfi með hinum neðri Jte.ila. Menn vita ekk' ve! hvort, eða að hvað miklu leiti hann er nokkrurn háour, eða engum. En hatin, scm þar ræður ríkjuir, hefur mikil völd í höndutn. Það eitt er vfst, a.ð meira eða minna ræður hann yfir öiium þessum ríkjum næringarfæranna. Þetta rfki, eða hinn neðri heili og alt það kerfi stendur í sambandi við heilakerfið, og þar iiggja telefón þræðir frá einu tii annars, en ógjörla vita ntenn, hvað þeim fer á milli. * En aðalrfkið, sem vjcr þekkjum er heilinn, mcð öllum sínum frjetta- eður teiefónþráðum, með öllum sínutn feýkiiegu bókhlöð- um, sem hjá mörgum mannlnum gevma svo ntargar endurminn- ingar, að fylla mætti stórvaxin bókasöfn. Og citt er cinkénnilegt, en það cr það, að allar þessar bilión- ir af cellum í öllum þessurn rfkjum þær vinna baki brotnu nótt og dag flestar. Þær nærast og slitna og fajðast og dcyja. En hcil- itin hann vinnur sjálfur það citt, að stjórna, eða á skrifstofunni. Aliar hinar biliónirnar vinna fyrir lurnn. Bióðið flýtur honum næringuna og loftið og tekur alt rusl frá honum aftur.. Þetta ríki hinna rauðu þcgna cr eius og stórkostiegt járnbrautareinveldi, að öðru ert þvf, að það er miklu stærra og fjöimennara, þvf að, þó að öll járnbrautarfjelfig heimsins og öll gufuskipafjclfig yrðu eitt' fjc- lag, þá yrði það smáfjelag citt í samanburði við þctta hið stóra hjá martninum. Og stjórnin á fjelaginu hjá manninum yrði svo margfalt vitrari og betri, og fullkomnari, og hentugri, en hægt

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.