Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 7

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 7
FRÓÐI 199 Sjcra Bcret tók upp sverðið, cr hann hafði slcgið úr hendi Hamiltons. “Bfðið,” kallaði hann, ‘‘fáið tnjer skeiðarnar af sverði þessu!” Hatnilton snen sjer við. ‘‘Fáið mjer skeiðarnar. Jeg vil hafa þær!” Ríidd prests var ómjúk. Hamilton leist ekki að þverskallast. Höndin hans skalf að mun, er hann afhenti skeiðarnar. Prestur slíðraði sverðið og hengdi það í belti sitt hjá maka þess. Góður, sannur prestur hefir “sinn djöful að draga”, og hann ekki ljettan. Orðtak hans er: “Berið hver annars byrði.” Sjera Bcret vissi tæplega af þunga, er hann hóf lfkama Alice á arma sjer, svo var ha'rmur hans sár. Öll sú sorg, er dauði hennar hafði f för með sjer, lagðist nú á hann með heljar-þunga. En er hann nálgaðist hús RoussíUons tók hann að kenna þreytu. Hann varð all-nráttvana, er hann kom að kofa Bourciers. Iíann barði á dyr. Allir voru í svefni, en hann knúði hurð svo knáfega, að loks var upp lokið fyrir honum. I'arnsworth opnaði blóðsprungnu augun sfn kringum klukkan átta að morgni og vissi ekki sitl rjúkandi ráð f fyrstu. Hann leit nokkuð kindarlega út, vitandi fátt nema það, að hann hafði verið blindfullur. Hausinn hans var sem laminn sleggjum. Hann sá sjera I5eret á knjám fyrir framan krossmarkið, mcð hcndur rjettar mót himni. Gleðisvip brá á andlit Farnsworths, er hanti kertdi prest. Nú tók hann að.muna alt ljóslega og sár-skammaðist sín. Hann hafði svfvirt gestrisni prests með dýrslegu ofáti og ofdrykkju'. “Jeg er viðbjóðslegur svoli,” mælti hann lágt; “hvf rekið þjcr mig ckki út eins og hund, faðir?”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.