Fróði - 01.03.1913, Page 7

Fróði - 01.03.1913, Page 7
FRÓÐI 199 Sjcra Bcret tók upp sverðið, cr hann hafði slcgið úr hendi Hamiltons. “Bfðið,” kallaði hann, ‘‘fáið tnjer skeiðarnar af sverði þessu!” Hatnilton snen sjer við. ‘‘Fáið mjer skeiðarnar. Jeg vil hafa þær!” Ríidd prests var ómjúk. Hamilton leist ekki að þverskallast. Höndin hans skalf að mun, er hann afhenti skeiðarnar. Prestur slíðraði sverðið og hengdi það í belti sitt hjá maka þess. Góður, sannur prestur hefir “sinn djöful að draga”, og hann ekki ljettan. Orðtak hans er: “Berið hver annars byrði.” Sjera Bcret vissi tæplega af þunga, er hann hóf lfkama Alice á arma sjer, svo var ha'rmur hans sár. Öll sú sorg, er dauði hennar hafði f för með sjer, lagðist nú á hann með heljar-þunga. En er hann nálgaðist hús RoussíUons tók hann að kenna þreytu. Hann varð all-nráttvana, er hann kom að kofa Bourciers. Iíann barði á dyr. Allir voru í svefni, en hann knúði hurð svo knáfega, að loks var upp lokið fyrir honum. I'arnsworth opnaði blóðsprungnu augun sfn kringum klukkan átta að morgni og vissi ekki sitl rjúkandi ráð f fyrstu. Hann leit nokkuð kindarlega út, vitandi fátt nema það, að hann hafði verið blindfullur. Hausinn hans var sem laminn sleggjum. Hann sá sjera I5eret á knjám fyrir framan krossmarkið, mcð hcndur rjettar mót himni. Gleðisvip brá á andlit Farnsworths, er hanti kertdi prest. Nú tók hann að.muna alt ljóslega og sár-skammaðist sín. Hann hafði svfvirt gestrisni prests með dýrslegu ofáti og ofdrykkju'. “Jeg er viðbjóðslegur svoli,” mælti hann lágt; “hvf rekið þjcr mig ckki út eins og hund, faðir?”

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.