Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 33

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 33
FRÓÐI Þctta traust hans Ti sjálfum sjer ber hann ekki hálfa lcið, heldur 9/ to hluta af lciðinni. Og cf jeg ætti að ráða mönnum eitt heilræði, þá myndi jeg kjósa þetta: “trej'stið sjálfum yður af öHum mætti yðar”. Treyst- ið þvf, að uppspretta hamingju yðar sje f yður sjálfum, að f yður búi afl, scm þjer sjálfir getið vakið og aukið og þroskað og að þetta afl geti gjört yður að göfugum og hamingjusömum körlum og konum, ef að þið neytið þess rjettilega. Það er margur maðurinn illa staddur f heiminum, kanske kotninn lágt eða á lægstu tröppu, fjelaus, ráðalaus, vonlaus, einn og yfirgefinn. Hann heldur að öll sund sjeu sjer lokuð, öll tæki- færi horfin til eilífðar, og að hann aldrei eigi viðreisnar von. En ef að þeir þektu þetta hulda afl, sem f sjálfum þeim býr, þó að það sje kratnið og kvalið og undir fargi þungu, og ef þeir hefðu mannskap og kunnáttu og tilraun, að nota það, þá er cnginn efi á þvf, að þeir gætu byrjað leikinn aftur. Hrekið efann burtu og látið þá ófreskju aldrei fá vald yfir your. Ef að vjer ættum að fara að semja skrá yfir þá, sem ætla að líf þeirra sje mislukkað, af þvf að þeir aldrei hafi haft'tækjfæri, eða örlögin hafi verið þeim svo grimm, og ógæfan og ólánið hafi marið þá undir hælum sfnum, þá mundum vjer oftast verða þess vísari, ef vel væri leitað, að þeir hafi haft milclat- byrgðir eftir af tækifærum og möguleikum, þcgar þeir gáfust upp. Það er annats skrítið, hvað.mcnn eru blindir fyriröllum þeim ótölulegu tækifærum og tnöguleikum, sem þcir hafa á borðinu fyr- ir framan sig. “Jeg þckki inanti einn”, segir Marden, “sem í fylsta sktln- ingi var skapaður foringi manna og var það, en svo tapaði hann smátt og smátt kjarkiriutn, framkvæmdinni, hæfileikunum, og gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.