Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 60
252
FRÓÐI
meðfram \'agni liennar á heimleiðinni. Hún var búin að vera
mánuð í burtu.
Hvorugt þeirra <5raði hið minsta við hættunni. Þeim gat
ekki komið til hugar að byltingarmennirnir yrðu komnir til Lis'-ac
mennirnir sern þau hefðu heyrt svoddan voðasögur fara af. La
Chesnay ættin þóttist s.vo viss um hollustu landseta sinna og
leiguliða að þcim kom ekki til hugar að flýja, þegar fyrsti voða-
bylurinn skall 3’fir Frakkland, og De Lissac ætt.n var aklrei hug-
laus þó að þeir }'rðu hrokafullir.
Lol-s komu þau á hæðina, þar sem sást heim til hallarinnar
og sá þá Aubert elcltungurnar seilast hátt til lofts upp, þar sem
höllin átti að vera.
Það var hálf-fskyggilégt á að líta f hálfrökkrinu og undarlegt.
Hann stöðvaði hestinn og horfði heim. Vagninn nam líka stað-
ar og Valerie leit út um gluggann. “Er þá svo dimt orðið að viö
getum ekki sjeð höllina?” spurði húh.
“Já’ svaraðí hann fljótlega. Það kom hik og skjálfti á hann
Hann vissi fyrst ckki hvað hann átti að segja eða hvað hann átti
að gjöra. Hann þikkaði guði fyrir að þeim hafði dvalist í
þorpi eiiiu, þar sem hann ljet járna hest, sem iiiist .hafði skeifu
undan einum fætiniim.
“Jeg hef aldrei verið svona seint á ferðinni” mælti
hún. —1 En hvað gjiirir það, Jeg hef hraiistan o'g djarfan fylgdar-
mann þar sem þjer eruð Aubert. Munið þjer ekki þegar við
vorum börn, að þjer hjetuð því, að þjer skylduð verða riddari
minn og verja mig fyrir öflum hættum og veða? Mjer finst
einhvernveginn að æfintýrin leiki í loftinu núna, æfintýrin og
voðinn.
Ilún var æfinlega töfrandi hún Valeric þcgar hún var kát
og gáskafull. Þrisvar hafði Aubert La Chcsnaye reynt að segja