Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 10

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 10
202 FRÓÐI XIX. KAPITULI. ÁHLAUPIÐ. Þess var áður <^etiðf að það var siður Rauðskinna, að hleypa af byssum sfnum, íiður en þeir komu til virkisins með fregnir til Hamiltons. Gerðu þeir það bæði til þess, að tilkynna, að höfð- ingjar væru f nánd og svo til þess, að hreinsa hó'.ka sfna, áður en þeir legðu á næstu hár-veiðar. Skothrfð f fjarska var þvf virkis- bfium engin nýung. Sarnt sem áður hrökk Hainilton ákaflega við, er 5 eða 6 byssúskot heyrðust um sólarlagsbil nálægt virkinu. Hann og Ilelm, ásamt tveim öðrum deildarforingjum, sátu við spil, en sjóðandi vatnsketill var á arni, og flutti boðskap um, að heitt “toddí” væri f vændum. ‘‘Hver skollinn”, hrópaði Farnsworth, “þjer hrökkvið við eins og ástsjúk yngismær. Jeg hjelt fyrst að kúla hefði hitt yður í hjartað.” “Hrökkvið þið við, meðan tfmi er til. Þetta er Clark. Hann verður búinn að brjóta þennan hjall ofan á hausana á ykkur áður en næsta morgun-sól lýsir.” Urn leið og hann sagði þetta, fór hariii að lfta eftir toddíinu, er hann hafði meðgerð með. Þykkju-svipur kom á Hamilton. Alt frá hinu undarlega hvarfi Barlows deildarforingja, var honum óljúft, að heyra Clark nefndan. Honum hafði oft komið til hugar, að Barlow hefði lent í greipuin Clarks. Enda var Hamilton ekki búinn að ná sjer ti! fulls, eftir fund þeirra prests. “Þegar “toddfið’’ er orðið mátulega blandað,” sagði Helin glaðlega, “ætla jeg að mæla fyrir skál “Alice-RoussiIlon-fánans”, er heill flokkur breskra hermanna hefir ekki getað fcst greipar á.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.