Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 18

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 18
2 10 FRCÐI erley fjekk högg fyrir brjóstið. Hann riðaði og misti byssuna ftr höndum sjer. Byssuna þreií hann brátt upp og sneri sjer að J azon: “Ertu særður, Jazon frændi?” snurði hann. “Ekki ögn — hrökk \’ið — lijelt fallbyssa hefði sett frfða hau^inn minn niður f maga minn. Komu spftur f störa skrokkinn minn. Heyrðist eitthvað koma í þig.” “Eitthvað kom f mig,” mælti Beverley og tók hendinni fyr- ir brjóstið. Peir r irðast nft orðið að ná niður til okkar. Segðu mönnunum, að láta garðinn gæta sfn, þar til við gerum áhk-aip.” Hann hafði nft náð sjer og ga-tli skyldu sinn.it að fiillu, þótt lfkklukkan Ijeti fju ir ejn um hans, er söng hamingju og lffs-ánægju hans til grafar. I þessu bili korn hraðboði frá Clark með þá skipun, að hætta skotum, og láta breskan njósnara-flokk, undir forustu Lemothi, fara óáreittan í virkið. Þetta þótti mönnum undarleg skipun en hlýtt \-ar henni þegar. Herkanska Clarks kom lijer eím fram. Hann sá, að ef hann lej’fði ekki njósnurum þessum irmgöngu f virkið, mundu þeir sleppa og, ef til vill, reisa flokk gegn sjer síð- ar. En f virkinu j'rðn þeir veiddir ásamt. þcim, er fyrir voru. Dauðaþögn f nokkrar mfnútur, Svo kom Lamothe rneð flokk og f(5ru þeir all nærri flokki Beverlej's, er lá f lej’ni. Ekki var auðvelt, að halda Erökkum í skefjum, er hötuðu Lamothe. Er þeir komu t.i 1 virkisins, var stigum rent niður til þeirra og tóku þeir að troðast upp stigana, hver f kapp við annaiV Nft gat Jazon frændi ckki setið lengur á strák sfnum. “Hæ, hæ, hæ,”. ýlfraði í honum. “Sjá nft! Stigar dctta! Gott, fjandi!” Nft æpti allur flokkurinn seiri einn maður og— mikið rjett — stigarnir duttu og mennirnir allir f einni hrúgu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.