Fróði - 01.03.1913, Síða 18
2 10
FRCÐI
erley fjekk högg fyrir brjóstið. Hann riðaði og misti byssuna ftr
höndum sjer. Byssuna þreií hann brátt upp og sneri sjer að
J azon:
“Ertu særður, Jazon frændi?” snurði hann.
“Ekki ögn — hrökk \’ið — lijelt fallbyssa hefði sett frfða
hau^inn minn niður f maga minn. Komu spftur f störa skrokkinn
minn. Heyrðist eitthvað koma í þig.”
“Eitthvað kom f mig,” mælti Beverley og tók hendinni fyr-
ir brjóstið. Peir r irðast nft orðið að ná niður til okkar. Segðu
mönnunum, að láta garðinn gæta sfn, þar til við gerum áhk-aip.”
Hann hafði nft náð sjer og ga-tli skyldu sinn.it að fiillu, þótt
lfkklukkan Ijeti fju ir ejn um hans, er söng hamingju og lffs-ánægju
hans til grafar.
I þessu bili korn hraðboði frá Clark með þá skipun, að hætta
skotum, og láta breskan njósnara-flokk, undir forustu Lemothi,
fara óáreittan í virkið. Þetta þótti mönnum undarleg skipun en
hlýtt \-ar henni þegar. Herkanska Clarks kom lijer eím fram.
Hann sá, að ef hann lej’fði ekki njósnurum þessum irmgöngu f
virkið, mundu þeir sleppa og, ef til vill, reisa flokk gegn sjer síð-
ar. En f virkinu j'rðn þeir veiddir ásamt. þcim, er fyrir voru.
Dauðaþögn f nokkrar mfnútur, Svo kom Lamothe rneð
flokk og f(5ru þeir all nærri flokki Beverlej's, er lá f lej’ni. Ekki
var auðvelt, að halda Erökkum í skefjum, er hötuðu Lamothe.
Er þeir komu t.i 1 virkisins, var stigum rent niður til þeirra og
tóku þeir að troðast upp stigana, hver f kapp við annaiV
Nft gat Jazon frændi ckki setið lengur á strák sfnum.
“Hæ, hæ, hæ,”. ýlfraði í honum. “Sjá nft! Stigar dctta!
Gott, fjandi!”
Nft æpti allur flokkurinn seiri einn maður og— mikið rjett —
stigarnir duttu og mennirnir allir f einni hrúgu.