Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 25
FRÓÐI
217
væri að hugsa sjer hjá nokkru járnbrautarfjelagi, hversu tnargar
skrifstofur eða hálaunaða þjóna, sem þao hefði.
Og svo er enn eitt frfibrugðið við heilacellurnar. Allar aðr-
ar cellur líkamans fæðast, raxa,' og deyja, en fræðimenn segja,
að heilacellurnar sjeu liinar sumu frá vöggunni til grafarinnar, þær
deyji ekki fyrri, en maðurinn deyr.
Fyrir þenna heila, fyrir þetta höfuðból, fyrir þenna hinn
mikla höfðingja vinnur ailur líkaminn. Húsbóndinn gjörir ekki
anrtað, en hugsa og skipa fyrir. Eins og Napóleon eða Moltke
sendu oft þúsundir þegna, eður hermanna sinna út í dauðann,
eins sendir þessi stundum miliónir og þiliónir úr í dauðann, og
þeir fara fúsir til þess að bjarga lífi hans.— Sjálfur getur hanrt
ekkert bjargað sjer. Hann er iokaður þr.rna inni í klefa miklum,
þar sem er.gin glæta Ijóss, eða sólat' getur inn komist — Sjónin
fer öll fram í nfðafnyrkri — Heyrnin fer öll fram steinþegjandi.
Hvortveggja er lökað inni í þessum beinhólki, efia beinkúlu.
Hinir aðrir hlutar líkatnans búa til allrahanda sölt og sýrur
fvrir heilann og færa honum það úsamt fæðunni. þegar hann
þarfnast þess, og stundum, þegar ein cður önnur skaðlcg efni
myndast i heilanum, þú cru þúsundir þjóna óðara til taks að fiytja
það burtu.— Hvítu cefiurnar stjórnast ekki af heilanntn, en þó
koma þær óðara að hjálpa honum, ef á þarf að halda, ef hann
meiðist cöa særist á einn cður annan hátt, Ef að þær undanfclla
það, þá er illa farið og verðu.r tjón af.
Hcilinn situr kyr á htifuðbóli síttu og stjórnar öllum þessutn
rfkjum. En honutn er Iíkt varið og sumum öðrum stjórnendum,
að hann er ekki að stjórna þeim í þeirra eigin þarfir. Það er ckki
tilgangur hans, að lifa fyrir þau, vinna fyrir þau— nei— langt
frá— hann gjörir þetta a!t vegna sjálfs sín, og aliar þessar tnilión-
ir og biliótiir lifa og vinna eiginlega honutn. Þvf að smáceilurnar