Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 12

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 12
204 FRÓÐI Menn gengii þegar á stöðvar sfnar. Fallbyssa var sett íi stokk- ana og bardagi hinn ákafasti hófst þegar. Nokkru áður hafði kvis borist um bæinn um það', að Clark væri f nftnd. En Frakkar þögðu sem steinn. Þft fýsti ekki, að aðvara Breta. Bæjarbfiar elskuðu frelsi, en hötuðu Hamilton hjartanlega. í hverjum kofa var falin byssa og skotfæri, þrfttt fyrir bann Hamiltons, “Jeg sft einn apa f þessu augnabliki,” sagði Jaques Bourcier við dóttur sína, Adrienne hina fögru. ‘‘Jeg verð að hreinsa byssu-hólkinn minn.” Hann gat ekki dulið gleði sfna. Ef þið hefðuð sjeð hina kviku og sterklegu Frakka læðast það kvöld frá kofa til kofa, berandi fregnina.um komu Clarks, *egjandi spaugsyrði ft hlaupum sfnum, þá munduð þið hafa ftlitið, að glaðværð mikil væri í vændum. Það var almenn skoðun f bænum, að Gaspard Roussillon næði jafnan vel f sinn hluta, bæri veiði einhverja að hendi. Hann hvarf, þft er Iftgt var f sjó, en varð aftur sýnilegur með flóðinu. Engan furðaði þvf, þótt hann nú kæmi skyndilega í ljós með al- væpni og væri hinn vfgamannlegasti, Vitanlegu tók liann þegar forustu borgarbúa undir sig. “Hömumst nú, heilla bræður! Tökiím virkið og hausflettum alt hundingja-liðið,” hrópaði hann. “Til vopna! Amerfku menn cru komnir!” Hann barði á dyr heima hjft sjer, en ftrapgurslaust; hann skók hurðina ákaflega. Honum sárnaði, að komast ekki að góðgæti þvf, cr kjallariun hafði að geyma. Ó, gamla Bordóvínið!— Hon- um kitlaði f kverkar. Hvar var húsfrú Roussillon? H var var Alice? “Jean! Jean!” hrópaði hann, gleymandi allri varúð. “Komdu hvolpurinn þinn og opnaðu ft svipstundu!” Algerð þögn, Heimilið var sjftanlega mannlaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.