Fróði - 01.03.1913, Page 12

Fróði - 01.03.1913, Page 12
204 FRÓÐI Menn gengii þegar á stöðvar sfnar. Fallbyssa var sett íi stokk- ana og bardagi hinn ákafasti hófst þegar. Nokkru áður hafði kvis borist um bæinn um það', að Clark væri f nftnd. En Frakkar þögðu sem steinn. Þft fýsti ekki, að aðvara Breta. Bæjarbfiar elskuðu frelsi, en hötuðu Hamilton hjartanlega. í hverjum kofa var falin byssa og skotfæri, þrfttt fyrir bann Hamiltons, “Jeg sft einn apa f þessu augnabliki,” sagði Jaques Bourcier við dóttur sína, Adrienne hina fögru. ‘‘Jeg verð að hreinsa byssu-hólkinn minn.” Hann gat ekki dulið gleði sfna. Ef þið hefðuð sjeð hina kviku og sterklegu Frakka læðast það kvöld frá kofa til kofa, berandi fregnina.um komu Clarks, *egjandi spaugsyrði ft hlaupum sfnum, þá munduð þið hafa ftlitið, að glaðværð mikil væri í vændum. Það var almenn skoðun f bænum, að Gaspard Roussillon næði jafnan vel f sinn hluta, bæri veiði einhverja að hendi. Hann hvarf, þft er Iftgt var f sjó, en varð aftur sýnilegur með flóðinu. Engan furðaði þvf, þótt hann nú kæmi skyndilega í ljós með al- væpni og væri hinn vfgamannlegasti, Vitanlegu tók liann þegar forustu borgarbúa undir sig. “Hömumst nú, heilla bræður! Tökiím virkið og hausflettum alt hundingja-liðið,” hrópaði hann. “Til vopna! Amerfku menn cru komnir!” Hann barði á dyr heima hjft sjer, en ftrapgurslaust; hann skók hurðina ákaflega. Honum sárnaði, að komast ekki að góðgæti þvf, cr kjallariun hafði að geyma. Ó, gamla Bordóvínið!— Hon- um kitlaði f kverkar. Hvar var húsfrú Roussillon? H var var Alice? “Jean! Jean!” hrópaði hann, gleymandi allri varúð. “Komdu hvolpurinn þinn og opnaðu ft svipstundu!” Algerð þögn, Heimilið var sjftanlega mannlaust.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.