Fróði - 01.03.1913, Qupperneq 13

Fróði - 01.03.1913, Qupperneq 13
FRÓÐl 205 “Hver fjandinn! Alt flfiið, dauðhrætt! Til húsfrú Godére líklega — og jeg að deyja úr þorsta! Dugar ekki.” Ilann molbraut hurðina og fúlmaði sig áfram til kjallarans. Meðan hann var að sloka vínið, heyrði hann skothríð. Hanh hlö þarna niðri í myrkrinu milli teyganna, er hann tók. “Spilið fjfirugt, drengir!” drundi niður í honurn. “Jeg skal stfga dansinn með ykkur.” bft er hann hafði fengið nægju sína af mat Og drykk, ruddist hapn út f jötun móði miklum. Ó, ef hann næði í Barlovv! sá slcyldi malaður mjöli smærra. Eftir skothljóðinu að dæma, hlaut bardaginn að standa milli virkisins og árinnar. En á þessu augnabliki sendi ein af fallbyss- um Hamilton eldskej’ti, er stefndi beint á kirkjuna. Roussillon tók þvf krók á sig til þess, að verða ekki á milli tveggja elda. Nokkrar kúlur hvinu Jíka rjett við eyru honum. Nú mætti hann manni, er var á rás mikilli til virkisins. Maður þessi hjet Francis Maisonville, einn af verstu mönnum Hamiltons. Roussillon þekti manninn. Hann var kunnur sem hinn mesti óeyrðarmaður um kvennafar og aðia ómennsku. Roussill- on virtist hann lögmætur fengur. “Þú, djöfull og kvennabósi,’’ hrópaði hann um leið og hann óð að Francis og varpaði honum til jarðar. -------- Aðferð Clarks að nálgast virkið sýndi hernáðarkænsku á hæsta stígi. Bailey, deildarforingi gcrði málamyndar-áhlaup að austan. Bovvman fór með flokk manna um bæinn, þar sem nú er að- alstrætið í Vincennes, og tók stöð sfna norður af virkinu. Aðrir tóku stöð suðvcstur frá virkinu. En Beverley, er Clark treysti best, var sendur til að ná í matvæli og skotfæri. Hann skyldi og taka alla þá Frakka í flokk sinn, er hjálpa vildu við áhlaupið, Jason frændi var í liði hans,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.