Muninn

Volume

Muninn - 01.04.1965, Page 21

Muninn - 01.04.1965, Page 21
BLÓMIÐ LJÓÐ Mín spum ert þú, mín þrá, mitt heit. Eitt þögult: Hvar? Tendrað ljós. Tvírætt nei. Tveggja bros. Mitt svar. Úr gljúpri mold draums míns handan dægranna kremjandi gnýs og hverfanda hvels; langt inn í myrkviði ástarinnar grænum myrkviði ástarinnar — óx hlómið. Af lieitri dögg sem hrundi frá hvörmum okkar lauguðust blöð þess rætur þess; fagnandi breiddi úr krónu ungt líf fyllti musterið ungt líf mildri angan. Á friðsælum helgidómi liðins sumars hefur friðlaus stormur gnúð nöturlega haustlangt; en djúpt í sofandi jörð bíða fræ komu þinnar bíða fræ vorsins — þín. G. St. MUNINN 129

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.