Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1966, Blaðsíða 41

Muninn - 01.04.1966, Blaðsíða 41
M U N I N N Útgefandi: Málfundafélagið Huginn. Ritstjóri: Gunnar Stefánsson. Ritnefnd: Pétur Pétursson. Kristín Steinsdóttir. Gunnar Frímannsson. Sigurður Jakobsson. Auglýsingar: Emil Ragnarsson. Gestur Pálsson. Guðmundur Arnaldsson. Ábyrgðarmaður: Friðrik Þorvaldsson. Forsíða: Jón Þorsteinsson. Prentverk Odds Bjömssonar h.f. Danska i 4. sa: Smári þýðir: „Hver gang jeg gár til vejrs....“. „í livert skipti, sem ég gái til veðurs.“ Saga i 5. ma: Aðalsteinn: „Nú höfum við lokið við að lesa þessa bók, og þá verðið þið að kaupa ykkur „Nýju öldina“. Hún er að mörgu leyti lík „Fornaldarsögunni“, sem við lás- um í fyrra.“ Dóra Pálsd. (grípur fram í): „Er hún leið- inlegri, — ég meina, er hún minna skemmti- leg?“ Enska i 4. mb: Óskar Mikk þýðir setninguna „and just opposite is a low, green island": „og beint á mótLer lágvaxin, grænleit eyja.“ Nokkrar úrvalsbækur frá HEIMSKRINGLU OG MÁLI OG MENNING U Þórbergur Þórðarson Brét til Láru. Ib. kr. 220.00, skb. kr. 280.00. Ritgerðir 1924—1959 (tvö bindi). Ib. kr. 450.00, skb. kr. 520.00. Ofvitinn. It). kr. 340.00, skb. kr. 400.00. í Unuhúsi. Ib. kr. 180.00. Shakespeare Leikrit I—III í þýðingu Helga Hálfdanar- sonar. Ib. kr. 620.00, skb. kr. 720.00. Jóhannes úr Kötlum Ljóðasafn. Fáein eintök eftir. Skb. kr. 350.00. Óljóð. Ib. kr. 240.00. Tregaslagur. Ib. kr. 280.00. Guðmundur Böðvarsson Kvæðasafn. Ib. kr. 220.00, skb. kr. 260.00. Minn guð og þinn. Ib. kr. 150.00, skb. kr. 175.00. Jón Helgason Tuttugu erlend kvæði. Ib. kr. 230.00, skb. kr. 280.00. Handritaspjall. Ib. kr. 185.00, pergaments- band kr. 220.00. Tvær kviðttr fornar. Ib. kr. 240.00. Snorri Hjartarson Kvæði 1940-1952. Ib. kr. 194.00, skb. kr. 235.00. Magnús Kjartansson Bak við bambustjaldið. Ib. kr. 310.00. Byltingin á Kúbu. Ib. kr. 220.00. William Heinesen Slagur vindbörpunnar. Ib. kr. 125.00. í töfrabirtu. Ib. kr. 150.00. Söluskattur er ekki innijalinn i verðinu. MÁL 0 G MENNING, Laugavegi 18 . REYKJAVÍK. MUNINN 149

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.